mánudagur, mars 30, 2009

Leikhús og kór

Helgin var góð, skemmti mér hið besta á Árshátíð Háskólakórsins. Tónleikarnir á Akranesi heppnuðust líka vel. Ég minni á seinni tónleika kórsins annað kvöld kl. 8. Ég er að selja miða í forsölu á þúsundkall, mig má nálgast í síma 862 9167.

...

Í gær fór ég á afar áhrifaríka leiksýningu í Borgarleikhúsinu, tíu mínútna leikritið Sjö gyðingabörn - Leikrit fyrir Gaza eftir Carol Churchill. Leikritið varpar upp sjö svipmyndum úr mismunandi tímum í sögunni þar sem foreldrar, og eftir geðþótta leikhópsins, fleiri ættingjar ræða hvað eigi að segja börnunum, hvað ekki og hvernig. Sögusviðið hefst í helförinni, þaðan til stofnunar Ísraelsríkis, þaðan til stríðanna við arabalöndin og hernámsins og endar með árásunum á Gaza.

Fyrir þá sem misstu af sýningunni, þá getið þið lesið leiktexta Churchill hér.

Þann 4. stefni ég svo á að fara á sýninguna Ég heiti Rachel Corrie. Hef lengi hlakkað til að sjá þá sýningu.

...

Lag dagsins er Old English Folk Song, hér flutt af Bob Saget. Bassinn tók þetta lag sem atriði á árshátíðinni, að tillögu Höskuldar. Ég, Höskuldur og Pascal skiptum með okkur erindunum og hinir sungu bakraddir. Ég lék undir á gítar og svo tókum við allir síðustu tvær línurnar saman í kór.


...

Í dag eru 60 ár liðin frá inngöngu Íslands í NATO. Kl. 5 í dag verður útifundur á Austurvelli þar sem sú krafa er gerð að Ísland standi utan hernaðarbandalaga.
Ármann Jakobsson íslenskufræðingur og María S. Gunnarsdóttir formaður MFÍK flytja stutt ávörp. Fundarstjóri verður Stefán Pálsson formaður SHA.
Síðast en ekki síst verður botninn sleginn úr Nató á táknrænan hátt.
Friðarsinnar eru hvattir til að fjölmenna. Ísland úr Nató!

sunnudagur, mars 29, 2009

Næturljóð úr Fjörðum

Yfir í Fjörðum allt er hljótt
Eyddur hver bær hver þekja fallin
Kroppar þar gras í grænni tótt
gimbill um ljósa sumarnótt
Háreistum fjöllum yfirskyggð
ein er þar huldufólksbyggð

Bátur í vör með brostna rá
bíður þar sinna endaloka
lagði hann forðum landi frá
leiðina til þín um vötnin blá
Aldrei mun honum ástin mín
áleiðis róið til þín

Fetar þar létt um fífusund
folaldið sem í vor var alið
aldrei ber það um óttustund
ástina mína á vinafund

Grær yfir leiði grær um stein
gröfin er týnd og kirkjan brotin
Grasrótin mjúka græn og hrein
grær yfir huldufólksins bein
grær yfir allt sem áður var
ástin mín hvílir nú þar


-- Böðvar Guðmundsson

föstudagur, mars 27, 2009

Lög dagsins er þrjú að þessu sinni:

Rock Me Amadeus með Falco:

Der Kommissar með Falco:og Za Esmu með Bijelo Dugme

fimmtudagur, mars 26, 2009

Páfinn, Palestína, bauk mitt & basl

"Páfinn teldi að skírlífi og öruggt kynlíf karls og konu væru bestu vopnin á móti veirunni" (leturbreytingar mínar).

Nú er páfinn mótfallinn getnaðarvörnum (en það er meðal þess sem hefur gert hann umdeildan, svo ekki séð sterkara til orða tekið).
Gæti þá einhver útskýrt fyrir mér hvað karluglan á við með "öruggu kynlífi karls og konu"?

...

Mæli með nýjustu grein Uri Avnery; A Judicial Document. Þar fjallar hann um viðurstyggileg lög í Ísrael þess efnis að eiginkona ísraelsks borgara megi ekki koma til Ísraels með honum ef hún er búsett á herteknu svæðunum eða í "fjandsamlegu" arabaríki.
Jafnframt kom eftirfarandi fram í máli lögfræðinganna í dómsmálaráðuneytinu, en Avnery telur þetta í fyrsta sinn sem menn segja þetta sjálfir skýrt og skorinort og leggur svo í framhaldinu út frá þessum orðum:

...“The State of Israel is at war with the Palestinian people, people against people, collective against collective.”
ONE SHOULD read this sentence several times to appreciate its full impact. This is not a phrase escaping from the mouth of a campaigning politician and disappearing with his breath, but a sentence written by cautious lawyers carefully weighing every letter.
If we are at war with “the Palestinian people”, this means that every Palestinian, wherever he or she may be, is an enemy. That includes the inhabitants of the occupied territories, the refugees scattered throughout the world as well as the Arab citizens of Israel proper. A mason in Taibeh, Israel, a farmer near Nablus in the West Bank, a policeman of the Palestinian Authority in Jenin, a Hamas fighter in Gaza, a girl in a school in the Mia Mia refugee camp near Sidon, Lebanon, a naturalized American shopkeeper in New York – “collective against collective”.
Of course, the lawyers did not invent this principle. It has been accepted for a long time in daily life, and all arms of the government act accordingly. The army averts its eyes when an “illegal” outpost is established in the West Bank on the land of Palestinians, and sends soldiers to protect the invaders. Israeli courts customarily impose harsher sentences on Arab defendants than on Jews guilty of the same offense. The soldiers of an army unit order T-shirts showing a pregnant Arab woman with a rifle trained on her belly and the words “1 shot, 2 kills” (as exposed in Haaretz this week).


...

Ég er í undirbúningsvinnu fyrir BA-ritgerðina mína um Mother Night eftir Kurt Vonnegut. Hallast að því að kalla hana The Madness of Sanity eða e-ð þvíumlíkt. Bókin er stórgóð og læsileg en jafnframt margslungin þegar maður fer að kryfja hana. Ég er loks kominn með allt dótið sem ég þurfti að panta af netinu, s.s. Kurt Vonnegut: Images and Representations, ritstýrt af Peter J. Reed og Marc Leeds, Eichmann in Jerusalem eftir Hönnuh Arendt og DVD-diskinn með kvikmyndinni Mother Night sem Keith Gordon leikstýrir eftir handriti Robert B. Weide, sem vann það upp úr bók Vonneguts. Bókin er að ýmsu leiti margslungnari og Howard W. Campell óræðari persóna en á heildina litið er aðlögunin býsna vel heppnuð og myndin sem slík mjög góð og vel þess virði að tékka á, en það er bókin auðvitað líka. Sérstaklega er Nick Nolte frábær sem Campell. En ekki síður bitastætt (og ástæðan fyrir að ég keypti diskinn) er tólf mínútna viðtal við Kurt Vonnegut og Nick Nolte. Vonnegut talar að venju dálítið undir rós og vill síður skera boðskapinn eða túlkun á aðalpersónunni út í pappa en gefur þó ágætis vísbendingar, og Nolte nokkuð líka. Einnig fylgir með fréttamyndin frá réttarhöldunum yfir Adolf Eichmann og senur sem voru klipptar burt (oftast til að stytta myndina og tek ég undir með aðstandendum að mikill missir er af mörgum senum, og stundum illskiljanlegt að þær hafi verið látnar fjúka).

Ég er sem stendur að lesa Eichmann in Jerusalem, að sötra kaffi og hlusta á plötuna Hot Rats með Frank Zappa.

miðvikudagur, mars 25, 2009

Lag dagsins: Bad með U2, af plötunni The Unforgettable Fire.

föstudagur, mars 20, 2009

Lag dagsins: Eifersucht með Rammstein, af plötunni Sehnsucht.

fimmtudagur, mars 19, 2009

"The Truthiness Is..."

Sko, þetta er munurinn á fólki sem hugsar með heilanum og þeim sem "vita" með iðrunum, svo vitnað sé í Stephen Colbert.
Valdamönnum eins og þessari páfadruslu, sem er ekki að sjá að hafi hundsrass vit á því sem þeir tala um og virðast helst vera með heila í rassinum, miðað við hvernig þeir tala, væri kannski réttara að andskotast til að halda bara kjafti, djöfullinn hafi það.
Díses helvítis fokkíng kræst.

America

America I've given you all and now I'm nothing.
America two dollars and twenty-seven cents January 17, 1956.
I can't stand my own mind.
America when will we end the human war?
Go fuck yourself with your atom bomb
I don't feel good don't bother me.
I won't write my poem till I'm in my right mind.
America when will you be angelic? When will you take off your clothes?
When will you look at yourself through the grave?
When will you be worthy of your million Trotskyites?
America why are your libraries full of tears?
America when will you send your eggs to India?
I'm sick of your insane demands.
When can I go into the supermarket and buy what I need with my good looks?
America after all it is you and I who are perfect not the next world.
Your machinery is too much for me.
You made me want to be a saint.
There must be some other way to settle this argument.
Burroughs is in Tangiers I don't think he'll come back it's sinister.
Are you being sinister or is this some form of practical joke?
I'm trying to come to the point.
I refuse to give up my obsession.
America stop pushing I know what I'm doing.
America the plum blossoms are falling.
I haven't read the newspapers for months, everyday somebody goes on trial for
murder.
America I feel sentimental about the Wobblies.
America I used to be a communist when I was a kid and I'm not sorry.
I smoke marijuana every chance I get.
I sit in my house for days on end and stare at the roses in the closet.
When I go to Chinatown I get drunk and never get laid.
My mind is made up there's going to be trouble.
You should have seen me reading Marx.
My psychoanalyst thinks I'm perfectly right.
I won't say the Lord's Prayer.
I have mystical visions and cosmic vibrations.
America I still haven't told you what you did to Uncle Max after he came over
from Russia.

I'm addressing you.
Are you going to let our emotional life be run by Time Magazine?
I'm obsessed by Time Magazine.
I read it every week.
Its cover stares at me every time I slink past the corner candystore.
I read it in the basement of the Berkeley Public Library.
It's always telling me about responsibility. Businessmen are serious. Movie
producers are serious. Everybody's serious but me.
It occurs to me that I am America.
I am talking to myself again.

Asia is rising against me.
I haven't got a chinaman's chance.
I'd better consider my national resources.
My national resources consist of two joints of marijuana millions of genitals
an unpublishable private literature that goes 1400 miles and hour and
twentyfivethousand mental institutions.
I say nothing about my prisons nor the millions of underpriviliged who live in
my flowerpots under the light of five hundred suns.
I have abolished the whorehouses of France, Tangiers is the next to go.
My ambition is to be President despite the fact that I'm a Catholic.

America how can I write a holy litany in your silly mood?
I will continue like Henry Ford my strophes are as individual as his
automobiles more so they're all different sexes
America I will sell you strophes $2500 apiece $500 down on your old strophe
America free Tom Mooney
America save the Spanish Loyalists
America Sacco & Vanzetti must not die
America I am the Scottsboro boys.
America when I was seven momma took me to Communist Cell meetings they
sold us garbanzos a handful per ticket a ticket costs a nickel and the
speeches were free everybody was angelic and sentimental about the
workers it was all so sincere you have no idea what a good thing the party
was in 1935 Scott Nearing was a grand old man a real mensch Mother
Bloor made me cry I once saw Israel Amter plain. Everybody must have
been a spy.
America you don're really want to go to war.
America it's them bad Russians.
Them Russians them Russians and them Chinamen. And them Russians.
The Russia wants to eat us alive. The Russia's power mad. She wants to take
our cars from out our garages.
Her wants to grab Chicago. Her needs a Red Reader's Digest. her wants our
auto plants in Siberia. Him big bureaucracy running our fillingstations.
That no good. Ugh. Him makes Indians learn read. Him need big black niggers.
Hah. Her make us all work sixteen hours a day. Help.
America this is quite serious.
America this is the impression I get from looking in the television set.
America is this correct?
I'd better get right down to the job.
It's true I don't want to join the Army or turn lathes in precision parts
factories, I'm nearsighted and psychopathic anyway.
America I'm putting my queer shoulder to the wheel.


-- Allen Ginsberg

þriðjudagur, mars 17, 2009

Tvær góðar greinar eftir Uri Avnery: Remember Ophira? þar sem han fjallar um hræsnina á ráðstefnunni í Sharm-el-Sheikh ogThe Rape of Washington um hvernig Charles Freeman, fyrrum sendiherra Bandaríkjanna í Saudi Arabíu, sem er gagnrýninn á hernám Ísraels og var skipaður yfirmaður upplýsingaráðsins*, var í reynd bolað frá því starfi gegn um þrýstihópa sem kalla sig vini Ísraels (þó ljóst mætti vera að gagnrýnislaus stuðningur við hernáms- og útþenslustefnu mun ekki verða Ísrael til góðs ef ríkinu er annt um öryggi og frið íbúa sinna).

*National Intelligence Council (NIC), var ekki alveg viss um hvernig væri best að þýða það.

sunnudagur, mars 15, 2009

Lag dagsins: No Money Down með Lou Reed

föstudagur, mars 13, 2009

Lög dagsins: I Still Haven't Found What I'm Looking For með U2, af plötunni The Joshua Tree og Pride (In the Name of Love) af The Unforgettable Fire.

fimmtudagur, mars 12, 2009

Lag dagsins: Soup is Good Food með Dead Kennedys, af plötunni Frankenchrist.

miðvikudagur, mars 11, 2009

"Hvernig bjór má bjóða þér?"

Um helgina var ég staddur á öldurhúsi niðri í bæ, eins og ég á vanda til.
Ég kem mér fyrir við barinn og virði fyrir mér bjórtegundir.
Barþjóninn kemur svo og sér að ég er að velta fyrir mér hvaða bjór sé kræsilegastur.
"Hvernig bjór má bjóða þér?" spyr hann mig og ég bendi honum á bjórinn sem mér hugnast.
Eftir nokkra stund kemur hann með bjórinn og segir "Það gerir 650 krónur".

Þetta kalla ég nú ekki að bjóða.

Pro-life is anti-woman

Uppfært sunnudaginn 15. mars; ég lagaði hlekkinn á George Carlin.

Þessi frétt af stúlkunni sem var nauðgað og fór í fóstureyðingu, sem varð til þess að kaþólsk biskupsdrusla bannfærði móður hennar og læknana sem framkvæmdu aðgerðina, og nú til þess að vatíkönsk kardínáladrusla tekur undir með þeirri fyrri, hlýtur að teljast með þeim ljótari þegar kemur að deilunni um fóstureyðingar, þó að hún sé því miður ekkert einsdæmi.
Ég held að meistari George Carlin hafi fjallað manna best um þessa deilu.

Mér er sama hvað þið segið, kardínálinn er bara fokkíng krípí á þessari mynd!
Og hvað er málið með Ratzinger/Benedikt? Maðurinn minnir mig iðulega á keisarann í Star Wars:

"Everything is proceding as I have foreseen.".

þriðjudagur, mars 10, 2009

Til hamingju, anarkistar!

Þið eigið bandamann úr óvæntri átt. Nú getur byltingin ekki verið langt undan:


You tell 'em, Bill!

mánudagur, mars 09, 2009

Auðir bíða vegirnir

Auðir bíða vegirnir
eftir léttum fótum þínum
hljóður bíður vindurinn í dimmunni
eftir björtum lokkum þínum
þögull bíður lækurinn
eftir heitum vörum þínum
grasið bíður döggvott
og fuglarnir þegja í trjánum

augu okkar mætast

milli okkar fljúga svartþrestir
með sólblik í vængjum


-- Snorri Hjartarson

laugardagur, mars 07, 2009

Mikki mús reynir sjálfsmorðNei, þessi mynd er ekki fölsun eða "fanfiction".
Ég gerði þá skrýtnu og truflandi uppgötvun í dag að það er í raun og sanni Mikka-saga frá 1930 sem sýnir Mikka reyna sjálfsvíg. Floyd Gottfredson teiknaði hana en hugmyndin kom frá Walt Disney sjálfum. Tímarnir breytast og húmorinn með (en þá er rétt að taka fram að myndasögunum var ekki beint sérlega að börnum á sínum tíma). Pælingin var að láta Mikka gera margvíslegar mismunadi sjálfsvígstilraunir sem áttu að mistakast á bráðhlægilegan hátt. Mína var í tygjum við e-a rottu og Mikki hélt að allt væri búið milli hans og hennar og sá ekki lengur ástæðu til að lifa.
Ah, well, S.L.A.G.I.A.T.T.*

*Seemed like a good idea at the time.

Hér getið þið lesið meira um þetta og séð dæmi um tilraunir hans

"You're way too beautiful girl, that's why it will never work. You'll have me suicidal, suicidal when you say it's over"
-- úr laginu Beautiful Girls með Sean Kingston.

fimmtudagur, mars 05, 2009

Lög dagsins: Hypnotize með Notorious B.I.G./Biggie Smalls:og I'll Be There með The Jackson Five..

þriðjudagur, mars 03, 2009

Monty Python: Argument Clinic (lúr Live at the Hollywood Bowl

How To Irritate People með John Cleese - Job interview:

mánudagur, mars 02, 2009

Fljúgðu aftur heim á kústskaftinu þínu, morðingi í jakkafötum

Allir mæti með skóna sína. Helst með stáltá.Ný grein eftir Uri Avnery: 10 Ways to Kill Fatah.

George Carlin: Guys named Todd

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.