þriðjudagur, mars 17, 2009

Tvær góðar greinar eftir Uri Avnery: Remember Ophira? þar sem han fjallar um hræsnina á ráðstefnunni í Sharm-el-Sheikh ogThe Rape of Washington um hvernig Charles Freeman, fyrrum sendiherra Bandaríkjanna í Saudi Arabíu, sem er gagnrýninn á hernám Ísraels og var skipaður yfirmaður upplýsingaráðsins*, var í reynd bolað frá því starfi gegn um þrýstihópa sem kalla sig vini Ísraels (þó ljóst mætti vera að gagnrýnislaus stuðningur við hernáms- og útþenslustefnu mun ekki verða Ísrael til góðs ef ríkinu er annt um öryggi og frið íbúa sinna).

*National Intelligence Council (NIC), var ekki alveg viss um hvernig væri best að þýða það.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.