fimmtudagur, ágúst 26, 2010

Ég er kominn aftur á facebook og með virkan síma

Gaman að því.
Minn eiginlegi sími er í viðgerð í Hátækni og ég er með lánssíma frá þeim á meðan. Sama símanúmer, keypti nýtt símakort. Hvort símanum mínum og/eða einhverju af því dóti sem er vistað á honum (símanúmerum, sms-um, ljósmyndum o.þ.h.) sé viðbjargandi á enn eftir að ráðast.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.