Ólafur Þ. Stephensen fer á kostum & 2 greinar
"Óhætt virðist að kippa út úr dæminu nýnazistunum, þjóðernissinnunum, anarkistunum, kommúnistunum og öllum hinum sértrúarsöfnuðunum sem eru alltaf óánægðir hvort sem er, burtséð frá því hvort kreppa er í þjóðfélaginu eða ekki. Þeir sáu vafalaust bara góðan mótmælafund og vildu vera með." (úr leiðara Fréttablaðsins miðvikudaginn 6. nóvember 2010, leturbreytingar mínar).
Óhætt virðist að ætla að Ólafur ætli sér með þessum ummælum að afhjúpa sig sem smáborgaralegan plebba, og hafi hann þá þökk fyrir hreinskilnina.
Eiríkur Örn Norðdahl skrifar: Fjölskyldufólk og nasistar.
Haukur Már Helgason skrifar: Það er heilagt-punktur.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli