Stríðið
Spurt hef ég tíu milljón manns
sé myrtir í gamni utanlands:
Afturámóti var annað stríð
undir grjótkletti forðum tíð,
það var allt útaf einni jurt
sem óx í skjóli og var slitin burt.
því hvað er auður og afl og hús
ef engin jurt vex í þinni krús.
-- Halldór Laxness, ort í orðastað Bjarts í Sumarhúsum í Sjálfstæðu fólki
mánudagur, nóvember 09, 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli