þriðjudagur, september 22, 2009

"Aðkomuherinn"?!

Er það það sem þeir kalla hernámsliðið í Afghanistan núna?! (sjá bls. 10 í Fréttablaðinu í dag).

"Eh, já, við erum bara í heimsókn. Don't mind us. Þúst, látið bara eins og heima hjá ykkur."

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.