sunnudagur, apríl 12, 2009

Orðið tónlist: Jórunn Viðar




Ég bendi áhugasömum á að kl. 19:25 í kvöld verður sýnd heimildamynd Ara Alexanders Ergis um líf og list ömmu minnar, Jórunnar Viðar tónskálds.
Sjálfur sá ég myndina í fyrra á níræðisafmæli ömmu og varð djúpt snortinn, enda yndisleg mynd um yndislega konu og tónsnilling.

...

Ég bendi jafnframt á nýja grein Uri Avnery: "Rest has Come to the Weary".

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.