sunnudagur, febrúar 08, 2009

Þrjár góðar greinar

Löng (16 síður) en stórfróðleg grein eftir Noam Chomsky:"Exterminate all the Brutes": Gaza 2009. Vel þess virði að gefa sér næði til að lesa.

John Pilger flettir ofan af goðsögnum eins og um "hlutleysi" BBC og "breytingar" Obama og leyfir þvert á móti dæmunum að tala sínu máli í nýrri grein sinni; The Politics of Bollocks

Loks skrifar Uri Avnery greinina Dirty Socks um fyrirhugaðar kosningar í Ísrael.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.