sunnudagur, janúar 04, 2009

Ég bendi á góða grein Kára Páls Óskarssonar á Smugunni um Harold Pinter og um fjöldamorðin á Gaza; Það sem aldrei gerðist - Fáein orð til minningar um Harold Pinter.

Keypti mér annars nýju ljóðabókina hans Kára, Með villidýrum, um daginn. Hún er mjög góð það sem af er liðið lestri.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.