Letter from Gaza
er mögnuð smásaga í bréfsformi eftir palestínska skáldið Ghassan Kanafani sem ég las fyrir nokkrum árum í smásagnasafninu hans; Men in the Sun og snart mig djúpt. Hún skírskotar því miður jafn mikið til dagsins í dag og þess tíma þegar hún var rituð, 1956. Þið getið lesið hana hér.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli