þriðjudagur, desember 30, 2008

Útifundur til að mótmæla blóðsúthellingum á Gaza á Lækjartorgi, þriðjudag 30. desember kl. 16



Kröfur dagsins eru:
Stöðvið fjöldamorð Ísraelshers á Gaza
Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael

Ræðumenn verða:
María S. Gunnarsdóttir, formaður Menningar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna
Ögmundur Jónasson, alþingismaður
Sr. Örn Bárður Jónsson, sóknarprestur



Fundarstjóri:
Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands



Fundurinn er undibúinn af Félaginu Ísland-Palestína með stuðningi fjölmargra félagasamtaka
Fjölmennum! Sendum áfram á fjölskyldu & vini!

Látum erindið berast á Facebook.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.