föstudagur, desember 26, 2008

Harold Pinter

Leiðinlegt þykir mér að lesa í fréttum að Harold Pinter sé látinn, á sjálfan aðfangadag, þó hann hafi vissulega náð háum aldri. Ég hef hvorki lesið né séð verk hans ennþá en Nóbelsræða hans, Art, Truth & Politics er mögnuð og að mínu mati skyldulesning.
Fari hann í friði.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.