mánudagur, desember 08, 2008

Þá er ég á leið aftur í Læjartún að passa. Arnar er erlendis og hafði tölvuna meðferðis. Ég er að spá að taka mér Davíð Oddsson til fyrirmyndar og gefa út smásagnasafnið "Nokkrir góðir dagar án internetsins".

Lög dagsins: Scarborough Fair og Sounds of Silence með Simon and Garfunkel.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.