miðvikudagur, október 08, 2008

Því fáninn rauði okkar merki er...

Það var nú annars fallegt af strákunum að hugsa til félaga Pútíns á 56 ára afmælinu hans.

Lag dagsins: Baby, You Can Drive My Car með Bítlunum.

og rússneski þjóðsöngurinn, sem ég hlýði þessa stundina andaktugur á:


Bróðir Pútin,
óskabarnið
- hvenær kemur þú?
Er nóttin ekki orðin nógu löng,
þögnin nógu þung,
þorstinn nógu sár,
hungrið nógu hræðilegt,
hatrið nógu grimmt?
Hvenær...?*



*Með dýpstu virðingu fyrir Jóhannesi úr Kötlum

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.