fimmtudagur, október 09, 2008

Lag dagsins: Back in the USSR með Bítlunum.

Ég og bróðir minn erum vanir að skrifa á töfluna í vinnunni hvað gerðist markvert á þeim vinnudegi þetta og þetta árið. Dagurinn í dag er sérlega viðburðaríkur. Á þessum degi:

Árið 1003 steig Leifur Eiríksson á land í Ameríku.
Árið 1940 fæddist tónlistarmaðurinn, Bítilinn og mannréttindabaráttumaðurinn John Lennon.
Árið 1944 fæddist einn allra fremsti bassaleikari rokksins, John Alec Entwistle í The Who.
Fæddist Sharon Osbourne, athafnakona og eiginkona Ozzy.
Árið 1967 var Ernesto "Che" Guevara tekinn af lífi í Bólivíu.
1964 Fæddist kvikmyndaleikstjórinn Guillermo del Toro (Pan's Labyrinth, Hellboy I & II)
Árið 1969 Fæddist tónlistarkonan PJ Harvey.
Árið 1974 lést iðnjöfurinn Oskar Schindler. Áætlað er að hann hafi bjargað um 1200 gyðingum frá helförinni.
Árið 1986 var söngleikurinn The Phantom of the Opera eftir Andrew Lloyd Webber frumsýndur.

Lag dagsins nr. 2 er Gimme Some Truth John Lennon. Læt textann fljóta með:

Gimme Some Truth

I'm sick and tired of hearing things
From uptight, short-sighted, narrow-minded hypocrites
All I want is the truth
Just gimme some truth

I've had enough of reading things
By neurotic, psychotic, pig-headed politicians
All I want is the truth
Just gimme some truth

No short-haired, yellow-bellied, son of Tricky Dicky
Is gonna mother hubbard soft soap me
With just a pocketful of hope
Money for dope
Money for rope

No short-haired, yellow-bellied, son of Tricky Dicky
Is gonna mother hubbard soft soap me
With just a pocketful of hope
Money for dope
Money for rope

I'm sick to death of seeing things
From tight-lipped, condescending, mama's little chauvinists
All I want is the truth
Just gimme some truth now

I've had enough of watching scenes
Of schizophrenic, ego-centric, paranoiac, prima-donnas
All I want is the truth now
Just gimme some truth

No short-haired, yellow-bellied, son of Tricky Dicky
Is gonna mother hubbard soft soap me
With just a pocketful of hope
It's money for dope
Money for rope

Ah, I'm sick to death of hearing things
from uptight, short-sighted, narrow-minded hypocrites
All I want is the truth now
Just gimme some truth now

I've had enough of reading things
by neurotic, psychotic, pig-headed politicians
All I want is the truth now
Just gimme some truth now

All I want is the truth now
Just gimme some truth now
All I want is the truth
Just gimme some truth
All I want is the truth
Just gimme some truth


Lag dagsins III er My Generation með The Who. Hér taka þeir það í Marque Blub árið 1967:


Gerið sjálfum ykkur greiða og skellið á einhverri góðri Bítlaplötu á fóninn (nú, eða diski í spilarann/ipod/whatever) svo sem Revolver, Abbey Road eða The White Album og/eða gæðaplötu með The Who á borð við Quadrophenia, Who's Next, Live at The Isle of Whight Festival 1970 og/eða Live at Leeds.
Það ætla ég að minnsta kosti að gera.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.