Að sigra heiminn...
Það er ekki laust við að íslenska útrásarævintýrið fá mig til að hugsa til sígilds ljóðs Steins Steinars:
Að sigra heiminn
Að sigra heiminn er eins og að spila á spil
með spekingslegum svip og taka í nefið.
(Og allt með glöðu geði
er gjarna sett að veði.)
Og þótt þú tapir, það gerir ekkert til,
því það er nefnilega vitlaust gefið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli