föstudagur, október 10, 2008

Cup of tea, darling?

Mér finnst óttalega fyndið að fjármálaráðherra Bretlands skuli heita Darling. Poor old bugger. Það minnir mig óhjákvæmilega á Captain Darling í Blackadder:Og talandi um fyndin nöfn, þá er hér klassíker með Rowan Atkinson:

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.