fimmtudagur, júlí 24, 2008

Batman: Aukapæling

Núna þætti mér forvitnilegt hvort Nolan & co tækist að gera flottan/flotta* Robin. Að sama skapi velti ég fyrir mér hvaða leikari/leikkona kæmi þá helst til greina. Tek á móti uppástungum.

* Sjá Batman: The Dark Knight Returns eftir Frank Miller.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.