fimmtudagur, júlí 24, 2008

Fésbók

Andaktungurinn er nýkominn með fésbók sem hann mun vinna að eftir nennu. Andaktungurinn verður að auki eflaust e-n tíma að læra nánar á þetta apparat þar eð andaktungurinn er náttúrulega svoddan fornaldardýr þegar kemur að hvers konar tækni:

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.