fimmtudagur, maí 08, 2008

Mótmælunum hvergi nærri lokið

Hvað sem aðferðum eða málstað mótmælenda annars líður þá er það í sjálfu sér ánægjulegt ef þeir ætla ekki einfaldlega að láta berja sig til hlýðni.
“Uppákoma”, “atvik”. Eftir því sem maður fékk berst séð var þetta fucking riot. Mótmælendur stöðvuðu umferð og lögregla beitti þá táragasi og lumbraði á þeim með kylfum.
Hvers vegna ekki að kalla hlutina réttum nöfnum?

...

Lög dagsins: Meet Me In The Morning með Bob Dylan, af plötunni Blood On The Tracks, All The Young Dudes með Mott The Hoople (David Bowie samdi lagið):


og Beds are Burning með Midnight Oil:

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.