föstudagur, mars 07, 2008

Ástandið á Gaza hefur ekki verið verra síðan 1967.

Svo segir í skýrslu sem 8 bresk mannréttindasamtök sendu sameiginlega frá sér í gær. Amnesty International var þar í hópi. Nánar er fjallað um þetta á bls. 8 í Fréttablaðinu í dag undir fyrirsögninni "Neyðin á Gaza aldrei meiri. Árið 1967 hertóku Ísraelar Gaza.
Einnig má lesa nánar um þetta á ynetnews og þar er hlekkur á skýrsluna sjálfa í heild sinni, hún er 16 síður alls.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.