mánudagur, janúar 14, 2008

"Ha, kynvilla?"

Ef ekki væri fyrir umfjöllun Richie Unterberger á allmusic.com hefði ég ekki haft hugmynd um að hinn svokallaði "Krummi" í Mínus héti í raun Katie Jane Garside og væri jafnframt meðlimur í Daisy Chainsaw og Queenadreena.

Hér getið þið séð Katie/"Krumma" í góðra vina hópi. Krummi er annar frá vinstri.Allmusic er annars alla jafna prýðis síða.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.