miðvikudagur, janúar 16, 2008

Lag dagsins er hið íðilfagra lag Kvöldklukkur í flutningi Ivan Rebroff, ásamt bakraddakór. Raddsviðið hjá Rebroff er ótrúlegt.

Uppfært 22:59

Lag dagsins opus II nefnist á ensku Oh Field, my field og er einnig rússneskt, hér í flutningi Kórs Rauða hersins. Fann þessa ágætu tónleikaupptöku með þeim á youtube.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.