mánudagur, desember 03, 2007

Am I Evil?

... með Diamond Head er lag dagsins. Þetta myndband er af tónleikum þeirra í Machester Odeon árið 1982:Þið getið hlustað á stúdíóútgáfuna hér.

Í dag er lagið eflaust þekktara í flutningi Metallica og Diamond Head þekktastir fyrir að hafa verið einn helsti áhrifavaldur Metallica.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.