föstudagur, nóvember 02, 2007

Æfintýr

Nú þegar Skrudda endurútgefur hið "sígilda barnaæfintýr" um negrastrákana og heldur hefðinni í heiðri" eða eitthvað álíka þætti mér ekki síður við hæfi að endurútgefa líka ekki síður sígilt barnaæfintýr, Dísina björtu og blökkustúlkuna.
Leiftur gaf bókina út á sínum tíma og veit ég ekki betur en að bókin hafi verið illfáanleg um langt skeið. Voða fallegar myndir og svona. Einhvers staðar átti að vera til gamalt eintak af bókinni á mínu heimili en ég hef hvergi fundið það.

Um að gera að láta kné fylgja kviði.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.