Af góðum ljóðum
Ljóðabók föður míns,Á mörkum, fær lofsamlega dóma á bls. 22 í menningarriti Fréttablaðsins í dag. Hún fór annars nýlega í aðra prentun.
Mér þykir líka ánægjulegt hvað ljóðabók Kristínar Svövu, Blótgælur, hefur fengið góðar viðtökur, ég bendi á Lesbókina og viðtal við skáldið á bls. 78 í Fréttablaðinu.
Ef þið hafið ekki keypt ykkur eintak af bókunum skuluð þið gera það hið snarasta eða eiga mig á fæti.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli