miðvikudagur, september 19, 2007

Lag dagsins: I Hate People með Anti-Nowhere League.

Símaversvinna getur stundum haft þessi áhrif á mig...

5 ummæli:

Bastarður Víkinga sagði...

Sko,

þú vinnur í úthringiveri. Það þýðir að þú ert vondi karlinn. Það þýðir það að fólk hefur fulla ástæðu til að þola þig ekki.

If you can't take the heat... get out of hell.

Einar Steinn sagði...

Enda segir í laginu I hate people - they hate me. :)

I just might. Ég veit bara ekki hvort djöfulinn lætur mig fá sál mína aftur. Worth a shot, I guess...

Lommér að orða það svona, næst þegar e-r sölumaður hringir í mig ætla ég að vera sins nasty og ég mögulega get. Eftir að hafa þurft að þola svona krapp frá fólki finnst mér að ég eigi rétt á að fá e-ð fyrir minn snúð.

Bastarður Víkinga sagði...

Sko,

ég hefði haldið að þú myndir hafa smá samúð með sölumönnum, frekar en að níðast á þeim.

Vésteinn sagði...

Einmitt, láttu þessa andskota heyra það, taktu innibyrgða reiði þína og hleyptu henni út! Þú hefur ekki gott af að láta hana æta í þér hjartað!

Frábært lag, btw.

Einar Steinn sagði...

Báðir hafið þið nokkuð til ykkar máls. Ég skil hversu leiðinlegt er að vera í svona úthringiveri en ég þarf líka útrás fyrir innbyrgðri gremju, og veit ekki hvert annað ég gæti beint henni.
Það er líka rétt að ég er á sinn hátt í hlutverki vonda kallsins. Það bætir stöðuna lítið. En hitahelvítisfrasann mætti því líka heimfæra upp á sölumenn sem hringja í mig.

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.