sunnudagur, mars 11, 2007

Óravíddir Tómasar majórs

David Bowie: Space Oddity


David Bowie: Ashes To Ashes

4 ummæli:

Helgi Hrafn sagði...

Hélt að það væri tenglabandalag okkar á milli. Svo skuldarðu mér kaffibolla. Getur launað mér hann þegar ég hef snúð aftur frá Argentínu.

Einar Steinn sagði...

Ég legg nú ekki í vana minn að bjóða syndinni í kaffi, en skal gera undantekningu í þínu tilfelli. Kaffi og hnoðningsskratta skaltu fá, biksvart svo megi tjarga með því hrúta.

Júmm, tenglarnir eyddust við lagfæringar á síðunni, svo ég verð að skella þeim aftur inn. Hef svona verið að því hægt og hægt og munt þú bætast aftur í fríðan hóp hlekkjaðra.

Kristján Hrannar sagði...

Mig langar í kaffi þegar ég heyri þessi stórgóðu Bowie lög.

Einar Steinn sagði...

"Strung out in heavens high/ hitting an all-time low".

Sötra einmitt kaffi þar sem ég les þetta.

"Ég sest niður með kaffið, set Bowie á fóninn/ þitt uppáhaldslag var Wild is the Wind"
--Blindsker með Bubba Morthens. :)

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.