laugardagur, desember 16, 2006

Kveð, sönggyðja



Út er kominn geisladiskur Háskólakórsins, Í hendi þinni. Ég var sjálfur að skipa mér eintak af honum og er með hann í spilaranum núna. Þó ég segi sjálfur frá, þá hljómum við unaðslega. Við erum hreinlega æðislegur kór (hey, if you’ve got it; flaunt it). Það er svo alltaf gaman að hlusta á upptöku sem maður hefur sjálfur tekið þátt í. Þetta er sannarlega jólagjöfin í ár. Diskurinn fæst í 12 Tónum og kostar e-ð um 2000 krónur. Einnig er hægt að hafa samband við Hrafn í síma 8458084.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.