fimmtudagur, nóvember 02, 2006

Gleymdur sími...
er þér glataður þar til hann finnst*Ég bið þá að afsaka sem kunna að hafa reynt að ná í mig undanfarið án árangurs. Síminn minn er sumsé týndur (lesist: Grafinn einhvers staðar í drasli heima hjá mér) og batterýslaus, svo ef þið þurfið að ná í mig það er bara heimasíminn og tölvupóstur þangað til hann finnst. Heimasíminn er 551 0624 og ég er með tvo Emila; einarsteinn@hotmail.com og esv1@hi.is

Lag dagsins: Við Birkiland með Megasi, af plötunni Loftmynd.

*smá tilbrigði við Gleymdann tíma Megasar. Hef verið að hlusta mikið á snillinginn undanfarið.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.