mánudagur, október 30, 2006

Nokkur orð sem mér þykja plebbaleg, pars secundus



Kvikmyndafræðin býður upp á ýmis herfileg orð, aðallega er þetta í þýðingatilraunum, en þær eru ofast úr ensku eða frönsku.

„....skortir þráttarhyggjulega vídd...“
Sá sem getur sagt mér hvern andskotanum maðurinn er að fara fær að knúsa bangsann minn, hann Bangsasnata (tími ekki Peppó í þetta skiptið, og hvað er líka betra fyrir sálartetrið en að umvefja tuskudýr ástúð sinni?).

„Ríkjandi aðferðir útskýringarorðræðunnar breytast; svið hugmyndafræðilegra átaka færast til.“
Hjálpi mér...



"Metójöfnuður á Íslandi?"

--Forsíða Fréttavefs RÚV í dag.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.