Setningu helgarinnar heyrði ég í gær þegar ég brá mér í sund í Vesturbæjarlaug. Á miðju sundi á ystu sundbrautinni synti lítill pottormur undir mig. ég stöðva sundið og lít til móðurinnar, miðaldra konu og glotti með öðru munvikinu. Glott sem átti það þýða eitthvað á borð við ,Hoho, þetta er nú ungt og leikur sér” eða „strákar verða strákar“. Móðirinn segir þá við drenginn (feitletrun skotið inn af mér): „Hringur, þú mátt ekki gera þetta. Maðurinn þarf að synda.
Ahh, that felt good. :)
sunnudagur, september 04, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Til hamingju maður.
Takk. Lætur alltaf jafn ljúft í eyrum.
Hann hefur pottþétt heitið Hringur Snær.
Það má vel vera. Finnst mig meira að segja eitthvað ráma í að hafa heyrt konuna kallað hann það, án þess að ég muni það almennilega.
Í hvaða tímum ertu annars núna, Magga? Ég hef ekkert orðið var við þig á göngum skólans. Sem stendur er ég einvörðugu í Háskólabíói.
Skrifa ummæli