Náttúruhamfarir í New Orleans
Maður veit varla hvað maður á að segja. Nú hafa mestu hörmungar af völdum náttúruhamfara í sögu Bandaríkjanna dunið yfir New Orleans.
Hér er magnað Viðtal við Ray Nagin, borgarstjóra New Orleans. þar sem fer ekkert í kring um hlutina heldur talar hann hreint út og lýsir því martraðarástandi, glundroða og örvæntingu sem ríkir í New Orleans og gagnrýnir harðlega aðgerðaleysi stjórnvalda í Washington.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli