Palestínsku samtökin Al-Aqsa Martyrs segja að vopnahé milli Ísarelsmanna og Palestínumanna sé lokið , í kjölfar loftárásar Ísraelshers á Gaza. Ég vona og bið að það muni ekki verða að veruleika. Ef menn ná ekki gagnkvæmum sáttum, sem myndi þýða að báðir legðu niður vopn og að Ísraelsher bakki frá Vesturbakkanum, óttast ég að ný intifada breiðist út.
sunnudagur, september 25, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli