Lag dagsins: „The Loom of the Land“ með Nick Cave And The Bad Seeds. Gullfalleg og rómatínsk rökkurballaða sem mér finnst flottasta lagið á Henry's Dream og tvímælalaust eitt allra flottasta lag þeirra. öll platan er annars fantagóð. Sérlega gott að hlusta á þetta lag við kertaljós þegar myrkrið er skollið á, á stjörnubjartri nótt.
Planið næstu klukkutímanna er að leggjast til svefns og hrjóta eins og sögunarverksmiðja í Brasilíu.
sunnudagur, september 25, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli