Nú hef ég kippt letri síðunnar aftur í lag, skellt teljaranum inn og er aftur kominn með haloscan-kommentakerfi. Öll gömlu kommentin þurrkuðust því miður út. Mér þykir sálfum fyrir því og bið lesendur afsökunar. Ég veit ekki afhverju þetta bölvaða drasl þarf alltaf að þurrka út gömul komment við template-breytingar. Hvimleiður andskoti. En ég er hvort sem er ekki að fara að breyta kommentakerfinu aftur, svo tjáið ykkur að vild. Ég þakka bróður mínum fyrir hjálpina.
miðvikudagur, september 07, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli