The Who er mikið góð sveit. Er með Live at the Isle of Whight Festival 1970 í græjunum núna. Gítarleikur Townshend er magnaður. Sérlega vekur diminuendo-crescendoið í forleiknum að Tommy mér hrifningarhroll.
Skúli hefur hér með verið hlekkjaður hægra megin á síðunni. Njóti hann vel.
laugardagur, júlí 02, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli