þriðjudagur, júní 14, 2005

Ljóð eftir mig , Nátttröllið er ljóð dagsins á ljod.is. Gaman að því. Ég skelli því hér:

Nátttröllið

Dynhamrar dökkir
dagur í austri
máttlaus myrkraöfl
steinrunnin vættur
stöfum roðin
grjót er grýla nætur

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.