Eftir löðrandi sveittan vinnudag í blíðskaparviðri er rétti tíminn til að fara í sund, fá sér jökulkaldan sjeik og Newcastle Brown Ale, sleikja sólina, lesa í Hundshjarta og hlusta á KISS á góðum styrk. Það ætla ég mér og að gera. Ef einhverjir hafa lengi beðið með þá löngun í brjósti að vilja dást að goðumlíkum hálfnöktum líkama mínum, Adonis hins nýja, er ég flatmaga sem skjaldbaka í garðinum þá la voilà!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli