Tek svo ofan fyrir Hallgrími Helgasyni sem skrifaði magnaða grein í Fréttablaðið á Gamlársdag og heitir „Svikasumarið mikla“. Þar varpar hann á ný kærkominni sprengju í þjóðfélagsumræðuna. Greinin hefur til að bera þá mælsku og húmor sem jafnan einkennir skrif Hallgríms og er hann er óvæginn, reiðir vöndinn hátt og heggur á báða bóga.
fimmtudagur, janúar 06, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli