mánudagur, október 31, 2011

Ísrael og Palestína: Kjarni málsins

Mér finnst lítið unnið með rökræðum um trú, fornleifafræði eða "hver kom fyrstur", hversu rétt sem hægt er að hafa fyrir sér í þeim efnum. Mér finnst það vera komnar nokkuð út fyrir kjarna málsins. Staðan er þannig að hvorug þjóðin er að fara af svæðinu nema að hún verði þvinguð til þess. Væri slík þvingun æskileg? Hvað eigin afstöðu varðar, þá er svar mitt hreint og klárt "nei". Það sem mér finnst skipta mestu máli í dag er að þjóðirnar geti lifað saman í friði, við lífvænleg skilyrði og að mannréttindi þeirra séu virt.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.