laugardagur, nóvember 27, 2010

Tvær leiðréttingar v. Frjálsa Palestínu

Fyrir slysni birtist föðurnafn Vésteins Valgarðssonar rangt við greinina "Tilvistarréttur og vopnuð barátta" í nýjasta tölublaði Frjálsrar Palestínu. Þá er það rétt að Moshe Dayan gegndi stöðu varnarmálaráðherra og á stríðstímum, t.a.m. í Sex daga stríðinu (hér er vísað til greinarinnar "Maður er nefndur Joe Sacco"), en þegar fjöldamorðin áttu sér stað í Rafah og Khan Younis var hann yfirmaður herráðsins (Chief of Staff). Varnarmálaráðherra var Menachem Begin.
Ekki auðnaðist að leiðrétta þetta áður en blaðið fór í prentun en það er gert hér og beðist velvirðingar.
Einar Steinn Valgarðsson, ritstjóri.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.