fimmtudagur, nóvember 26, 2009

Félagið Ísland-Palestína: Samstöðufundur með Palestínu



Alþjóðlegur samstöðudagur með palestínsku þjóðinni er haldinn að undirlagi Sameinuðu þjóðanna þann 29. nóvember ár hvert.

Dagskrá verður í Norræna húsinu á sunnudaginn og hefst kl. 15:

Ávarp dagsins: Ögmundur Jónasson alþingismaður

Björn Thoroddsen og félagar í Guitar Islandicio flytja nokkur lög

Anna Tómasdóttir hjúkrunarnemi flytur erindi og sýnir myndir: Mannréttindabrot í skjóli meints öryggis. Reynsla sjálfboðaliða í hertekinni Palestínu.

Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.