mánudagur, maí 11, 2009

Sletta úr skál reiðinnar


Menn sem gefa út heimilda- og fræðibækur með ófullkomnu efnisyfirliti, hvað þá þegar efnisyfirlitið hreinlega vantar, ætti að setja í gapastokk og bjóða æstum múg að grýta með kókoshnetum.
When I am king, they will be first against the wall.



...

Uppfært 24:32 á þriðjudegi.

Jæja, náði e-ð 6-8 tíma törn í dag (man ekki hvað klukkan var þegar ég byrjaði) og átti ágætis spjall við Jay um uppsetningu og þess háttar. Hafði ágætis sándtrakk við skriftir, sem var e-ð á þessa leið:

Ballad of a Thin Man með Bob Dylan
Blackhole Sun með Soundgarden
There Goes My Hero með Foo Fighters
Das alte Leid með Rammstein
Hip Priest með The Fall
U.S. 80's-90's með The Fall
Bullet In the Head með Rage Against the Machine
Breed með Nirvana
All Apologies með Nirvana
Heart Shaped Box Nirvana
Taboo með Tim Minchin
The Gnu Song með Flanders and Swann
Old English Folk Song með Bob Saget
Weird Al Showtheme með Weird Al Yankowitz
Axel F. eftir Harold Faltermeyer, úr kvikmyndinni Beverly Hills Cop.
Fly Away m. Lenny Kravitz
All Along The Watchtower m. Bob Dylan
Our House með Madness
Parklife með Blur
Honky Tonk Women með The Rolling Stones
Dirty Diana með Michael Jackson
Common People með Pulp
Shot Down in Flames með AC/DC
Rock 'N' Roll Singer með AC/DC.
If You Want Blood (You've Got It) með AC/DC

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.