föstudagur, maí 15, 2009

Betra er brjóstvit en bókvit

Fyrr í kvöld sendi ég tölvupóst til kennarans míns, Jay D'Arcy, varðandi nokkur vafamál hvað viðvék uppsentingu og forsmkröfum BA ritgerðarinnar minnar. Rétt áður en ég sendi póstinn áttaði ég mig á að í stað "titles" hafði ég skrifað "tits".
Ætli þetta sýni ekki best forgangsröðina hjá mér.

Samber að e-n tíman í MR ætlaði ég að slá inn vefslóð heimasíðu Framtíðarinnar, en sló hins vegar inn www.framridin.is

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.