þriðjudagur, apríl 21, 2009

Stjörnu-mamma

Ég hef móður mína sterklega grunaða um að rita stjörnuspána í Moggann, að minnsta kosti fyrir ljónið. Hér eru dæmi um spána sem ég hef fengið undanfarið:


Í gær : "Félagar þínir sína þér mjög mikinn skilning. Ef þú stefnir á langtímamarkið, er gott að skammta orkuna og einbeita sér að því sem lætur verkið rúlla og þróast."
Laugardagur: "Einbeittu þér að því sem þú ert að gera og láttu engan trufla þig á meðan."

...

Vésteinn bróðir skrifar ritdóm um skáldsöguna It Can't Happen Here eftir Sinclair Lewis á Eggina.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.