miðvikudagur, apríl 08, 2009

Með suð í eyrum...
...við mótmælum endalaust.

Þessi frétt er síðan athyglisverð, svo ekki sé meira sagt. Og hvernig mun Geir svo sæta ábyrgð? Með því að birtast smælandi framan í heiminn á forsíðu Séð og heyrt undir fyrirsögninni: "Sorry, I fucked up!"?
"Ég ber einn ábyrgð og ég er hættur sem ráðherra. Þannig að, þúst, X-D!"

Loks bendi ég á viðtal Sölva Tryggavasonar við Jón Hannes Smárason. Segir eiginlega allt sem segja þarf:

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.