fimmtudagur, janúar 01, 2009

Skrabbl

Náði að koma öllum 7 stöfunum út í orðinu "múrlosið". Ég vil þó meina að bæði "rúmlosið", "klómörg" og "ásérklómörg" sé til og sé svo ekki ætti það að vera til.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.