Lag dagsins: Fool For Love með Sandy Rogers, sem hljómaði í kvikmyndinni Reservoir Dogs (uppáhalds Tarantino-mynd Andaktungsins, en ég eignaðist einmitt sándtrakkið um daginn).
Kl. 3 tek ég rútuna til Selfoss og fer þaðan í Lækjartún að passa frændsystkini mín. Gisti að öllum líkindum, býst við að vera kominn í bæinn seinni partinn á morgun.
Er sem stendur að lesa Breakfast of Champions eftir Kurt Vonnegut. Hún er góð.
miðvikudagur, desember 03, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli