laugardagur, október 11, 2008

Malbik

Undir hundruðum járnaðra hæla
dreymdi mig drauminn um þig
sem gegnur eitt haustkvöld
í hljóðum trega
dúnléttum sporum
hinn dimmleita stig,
dúnléttum sporum veg allra vega
og veizt að ég elska þig.


-- Steinn Steinarr

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.